Knattspyrnufélagið FRAM

Roland Eradze ráðinn aðstoðarþjálfari kvennaliðs FRAM

Roland EradzeRoland Eradze, sem um nokkurra ára skeið var í hópi bestu markvarða í íslenska handboltanum og sinnt hefur þjálfun með góðum árangri undanfarin misseri, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara FRAM í handknattleik kvenna.

Roland lætur sér ekki nægja að vera Halldóri Jóhanni til aðstoðar á komandi leiktíð, því hann hefur einnig verið ráðinn þjálfari 2.flokks karla hjá FRAM.  Þá mun hann sinna markmanns- og tækniþjálfun hjá Íslandsmeisturum FRAM í karlaflokki og í öðrum, þriðja og fjórða flokki karla og kvenna.

Á döfinni

Mán. 24. júlí | FRAM 3 - 0 Leiknir R.
Inkasso-deild Karla Laugardalsvöllur
Þri. 25. júlí | kl. 19:15 | Afturelding/FRAM - Hvíti Riddarinn
2. deild Kvenna Varmárvöllur
Fös. 28. júlí | kl. 19:15 | Augnablik - Afturelding/FRAM
2. deild Kvenna Fagrilundur
Þri. 1. ágúst | kl. 19:15 | ÍR - FRAM
Inkasso-deild Karla ÍR-völlur
Mið. 2. ágúst | kl. 19:15 | Afturelding/FRAM - Álftanes
2. deild Kvenna Varmárvöllur

Samstarfsaðilar