fbpx
Góð

Handboltaskóli Fram 15. -19. ágúst

Handboltaskóli FRAM er handboltanámskeið fyrir krakka á aldrinum 6-14 ára.

Námskeiðið fer annars vegar fram í Íþróttahúsi Fram í Safamýri og hins vegar í íþróttahúsi Ingunnarskóla í Grafarholtinu vikuna 15. – 19. ágúst.

Hópunum er skipt upp eftir aldri og þannig reynt að koma til móts við þarfir hvers hóps fyrir sig. Kennarar eru íþróttamenntaðir og handboltaþjálfarar hjá FRAM.

Í Safamýrinni verða allir (börn fædd 2002-2009) á sama tíma kl. 09:00-12:00.

Í Ingunnarskóla verður námskeiðið tvískipt:
kl. 09:00-12:00 (börn fædd 2006-2009).
kl. 13.00-16.00 (börn fædd 2002-2005).

Skráning er í fullum gangi á skráningarsíðu Fram.

Námskeiðsgjald er kr. 5.000-. Veittur er 10% systkinaafsláttur.

Hópurinn vefur

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!