Knattspyrnufélagið FRAM

Handknattleiksdeild FRAM og Askja skrifuðu undir þriggja ára styrktar og samstarfssamning

Handknattleiksdeild FRAM og Askja skrifuðu á dögunum  undir þriggja ára styrktar og samstarfssamning en fyrirtækið verður aðalbakhjarl Handknattleiksdeildar FRAM á þeim tíma og verða allir flokkar Fram í búningum merktum KIA.
Handknattleiksdeild Fram fagnar þessum nýja samningi við Öskju og hlakkar til samstarfsins en með samningi þessum vill Askja styðja við yngri flokka og meistaraflokka Fram í handbolta. Áður hafði Askja skrifað undir samning við knattspynudeild FRAM.
KIA er þekkt fyrir stuðning sinn við íþróttir,  „Við viljum tengja okkur við íþróttastarf og þar sem við erum meðal stærri fyrirtækja á heimasvæði Fram í Grarfarholti og Úlfarsárdal lá þetta beint við“, segir Jón Trausti Ólafsson, framkvæmdastjóri Öskju.

framkia-002

Jón Trausti Ólafsson framkvæmdarstjóri Öskju og Elmar Hallgríms Halgrímsson formaður Handknattleiksdeildar Fram undirrituðu samninginn.

Handknattleiksdeild FRAM

Á döfinni

Fim. 23. mars | FRAM 0 - 1 Breiðablik
Lengjubikar karla FRAMvöllur Úlfarsárdal
Fös. 24. mars | Valur 20 - 26 FRAM
Olísdeild kvenna Hlíðarendi
Lau. 25. mars | Akureyri 26 - 27 FRAM
Olísdeild karla KA-heimilið
Mið. 29. mars | kl. 19:30 | FRAM - Afturelding
Olísdeild karla FRAMhús
Lau. 1. apríl | kl. 13:30 | FRAM - Selfoss
Olísdeild kvenna FRAMhús
Lau. 1. apríl | kl. 14:00 | FRAM/Afturelding - Álftanes
Lengjubikar kvenna Varmárvöllur
Þri. 4. apríl | kl. 19:30 | Grótta - FRAM
Olísdeild karla Seltjarnarnes
Lau. 8. apríl | kl. 13:30 | FRAM - Stjarnan
Olísdeild kvenna FRAMhús

Samstarfsaðilar