Knattspyrnufélagið FRAM

Aron Snær Ingason valinn í æfingahóp Íslands U17

aron-snaer-iiValinn hefur verið æfingahópur Íslands U17 liðs karla í fótbolta.  Æfingar fara fram undir stjórn Halldórs Björnssonar, þjálfara U17 landsliðs Íslands. Hópurinn sem kemur saman núna eru drengir fæddir árið 2001 og er um nokkuð stórt úrtak að ræða og verður hópnum skipt upp í tvo hópa.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum æfingahópum en Arnon Snær Ingason var valinn frá FRAM að þessu sinni.

Aron Snær Ingason                        Fram

Gangi þér vel Aron Snær.

ÁFRAM FRAM

Á döfinni

Sun. 15. okt. | FRAM 28 – 24  Grótta
Olís deild Karla FRAMhús
Fim. 19. okt. | kl. 18:00 | FRAM – ÍBV
Olís deild Kvenna FRAMhús
Fös. 20. okt. | kl. 20:15 | FRAM U – Akureyri U
2. deild Karla FRAMhús
Lau. 21. okt. | kl. 12:00 | FRAM U – KA U
2. deild Karla FRAMhús
Lau. 21. okt. | kl. 14:00 | FRAM U – Valur U
Grill 66 deild Kvenna FRAMhús
Sun. 22. okt. | kl. 17:00 | Víkingur – FRAM
Olís deild Karla Víkin
Þri. 24. okt. | kl. 20:00 | FRAM – Haukar
Olís deild Kvenna FRAMhús
Þri. 31. okt. | kl. 20:00 | Þróttur U – FRAM U
2. deild Karla Laugardalshöll

Samstarfsaðilar