Knattspyrnufélagið FRAM

Daðey Ásta valinn í æfingahóp Íslands U15 í handbolta

dadey-i-bikar-ii-godÓlafur Víður Ólafsson og Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfarar U15 ára landsliðs kvenna í handbolta  hafa valið 27 stúlkur til æfinga helgina 25-27. nóvember.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum hópi en Daðey Ásta Háldánardóttir var valinn í hópinn að þessu sinni.

Daðey Ásta Hálfdánardóttir                                      Fram

Gangi þér vel Daðey Ásta.

ÁFRAM FRAM

Á döfinni

Fim. 19. okt. | FRAM 33 – 30 ÍBV
Olís deild Kvenna FRAMhús
Fös. 20. okt. | FRAM U 35 – 30 Akureyri U
2. deild Karla FRAMhús
Lau. 21. okt. | FRAM U  31 – 35 KA U
2. deild Karla FRAMhús
Lau. 21. okt. | kl. 14:00 | FRAM U – Valur U
Grill 66 deild Kvenna FRAMhús
Sun. 22. okt. | kl. 17:00 | Víkingur – FRAM
Olís deild Karla Víkin
Þri. 24. okt. | kl. 20:00 | FRAM – Haukar
Olís deild Kvenna FRAMhús
Þri. 31. okt. | kl. 20:00 | Þróttur U – FRAM U
2. deild Karla Laugardalshöll

Samstarfsaðilar