Knattspyrnufélagið FRAM

Guðmundur Pascal Erlendsson er kominn með svarta beltið

gudmundur-pascal-svart-beltigudmundur-pascal-svart-belti2Pascaal hefur sannað sig á mótum undanfarinna ára sem efni í öflugan Taekwondo kappa. Hann er fjórði uppaldi Framarinn til að að tryggja sér svarta beltið. Í ár hefur hann keppt á fjölda móta m.a. Norðurlandamótinu í Danmörku og Berlin Open og unnið til tvennra gullverðlauna á bikarmótum hérlendis. Hann æfir af krafti og stefnir á Norðurlandamótið í Svíþjóð 2017.
Pascaal er hvetjandi og góð fyrirmynd fyrir aðra iðkendur og það verður gaman að fylgjast með honum á komandi árum. Á undan honum fengu Helgi Valentín Arnarson, Viktoría Kristín Arnardóttir og Kjartan Bragi Ágústsson svarta beltið.

Taekwondodeild FRAM

 

 

Á döfinni

Mán. 18. sept. | Stjarnan 28 - 28 FRAM
Olísdeild Kvenna Mýrin
Mán. 18. sept. | Stjarnan 25 - 25 FRAM
Olísdeild Karla Mýrin
Lau. 23. sept. | kl. 13:30 | FRAM - Fjölnir
Olísdeild Kvenna FRAMhús
Lau. 23. sept. | kl. 14:00 | FRAM - Þróttur
Inkasso-deild Karla Laugardalsvöllur
Lau. 23. sept. | kl. 16:00 | FH - FRAM U
Grill 66 deild Kvenna Kaplakriki
Lau. 23. sept. | kl. 16:00 | Fjölnir U - FRAM U
2. deild Karla Dalhús
Mán. 25. sept. | kl. 19:30 | FRAM - Selfoss
Olísdeild Karla FRAMhús
Fim. 28. sept. | kl. 19:30 | FRAM - Afturelding
Olísdeild Karla FRAMhús
Fös. 29. sept. | kl. 20:00 | ÍR U - FRAM U
2. deild Karla Austurberg
Sun. 8. okt. | kl. 18:00 | FRAM U - HK
Grill 66 deild Kvenna FRAMhús

Samstarfsaðilar