Knattspyrnufélagið FRAM

Þrjár frá FRAM í æfingahópi Íslands U17 í handbolta

gudlaug-ernaharpa-marialena-bikarHrafnhildur Skúladóttir og Stefán Arnarson þjálfarar U17 ára landsliðs kvenna í handbolta hafa valið 25 stúlku til æfinga helgina  25-27. nóvember.
Við FRAMarar erum sérlega stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa í þessum hópi.  En þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:

Erna Guðlaug Gunnarsdóttir                         Fram
Harpa María Friðgeirsdóttir                           Fram
Lena Margrét Valdimarsdóttir                      Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

 

Á döfinni

Fös. 30. júní | kl. 19:15 | Selfoss - FRAM
Inkasso-deild Karla Selfossvöllur
Fös. 30. júní | kl. 19:15 | Afturelding/FRAM - Grótta
2.deild Kvenna Varmárvöllur
Fim. 6. júlí | kl. 19:15 | FRAM - Keflavík
Inkasso-deild Karla Laugardalsvöllur
Þri. 11. júlí | kl. 19:15 | Þróttur - FRAM
Inkasso-deild Karla Þróttarvöllur
Lau. 15. júlí | kl. 14:00 | FRAM - HK
Inkasso-deild Karla Laugardalsvöllur
Lau. 15. júlí | kl. 14:00 | Völsungur - Afturelding/FRAM
2. deild Kvenna Húsavíkurvöllur

Samstarfsaðilar