Knattspyrnufélagið FRAM

5. fl.karla yngri Íslandsmeistari í handbolta 2017

Strákarnir okkar í 5. fl. karla yngra ár,  urðu um helgina Íslandsmeistarar í handbolta.  Strákarnir voru reyndar búnir að tryggja sér titilinn fyrir þetta mót sem var lokamótið þennan veturinn en ekkert lið gat náð okkur að stigum fyrir mótið.  Mótið var haldið á Ísafirði og í Bolungarvík og tókst sérlega vel.  Við stóðum okkur auðvitað vel á þessu móti en töpuðum okkar fyrsta leik í vetur og enduðum í öðru sæti á mótinu.   Það hafði sem sé enginn áhrif á lokastöðuna og við urðu Íslandsmeistarar í 5. fl. yngri,  árið 2017.
Sannarlega flottur og samheldin hópur drengja sem við eigum og við eigum örugglega eftir að sjá eitthvað meira frá þessum strákum á næstu árum.  Innilega til hamingju FRAMarar, við erum stolt af ykkur.

ÁFRAM FRAM

Á döfinni

Mán. 21. ágúst | ÍBV 34 - 36 FRAM
Ragnarsmót Kvenna Selfoss
Þri. 22. ágúst | Fjölnir 39 - 29 FRAM
Reykjavíkurmót Karla Dalhús
Þri. 22. ágúst | FRAM 28 - 25 Selfoss
Ragnarsmót Kvenna Selfoss
Mið. 23. ágúst | kl. 20:15 | FRAM - Valur
Ragnarsmót Kvenna Selfoss
Fös. 25. ágúst | kl. 19:15 | FRAM - Fylkir
Inkasso-deild Karla Laugardalsvöllur
Þri. 29. ágúst | kl. 19:30 | FRAM - Þróttur
Reykjavíkurmót Karla FRAMhús
Fim. 31. ágúst | kl. 19:15 | Grótta - FRAM
Inkasso-deild Karla Seltjarnarnesvöllur
Fim. 31. ágúst | kl. 19:30 | FRAM - ÍR
Reykjavíkurmót Karla FRAMhús

Samstarfsaðilar