Knattspyrnufélagið FRAM

Daðey Ásta valinn í æfingahóp Íslands U15 í handbolta

Daðey ÁstaRakel Dögg Bragadóttir og Ólafur Víðir Ólafsson landsliðsþjálfarar Íslands U15 kvenna í handbolta hafa valið 27 stúlkur sem koma sama til æfinga 10 – 12. apríl næstkomandi.
Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga einn leikmann í þessum æfingahópi en Daðey Ásta Hálfdánsdóttir var valinn að þessu sinni.

Daðey Ásta Hálfdánsdóttir                          FRAM

Gangi þér vel Daðey Ásta

ÁFRAM FRAM

Á döfinni

Þri. 25. apríl | FRAM 31 - 28 Haukar
Olísdeild kvenna 4 liða úrslit leikur 3, FRAMhús
Mið. 26. apríl | kl. 20:00 | Valur - FRAM
Olísdeild karla 4 liða úrslit leikur 2 Hlíðarendi
Fös. 28. apríl | kl. 19:00 | HK - FRAM
Borgunarbikar Karla Kórinn
Fös. 28. apríl | kl. 17:00 | Hamrarnir - Afturelding/FRAM
Lengjubikar Kvenna KA-völlur

Samstarfsaðilar