Knattspyrnufélagið FRAM

Flottur árangur hjá Fram í öldungablaki

Ný stofnað blakfélag innan Fram fór á hið árlega öldungamót í blaki og náði kvennaliðið frábærum árnangri og unnu sinn riðil. Nánast allir leikmenn voru byrjendur í haust þegar æfingar hófust og þökkum við Nataliu þjálfaranum okkar þennan góða árangur.
Einnig sendum við sameinað karlalið Fram og Aftureldingar sem stóð sig með prýði en unnu ekki leik. Mikill hugur er í blakfélaginu og stefnan tekin á kröftugar æfingar næsta haust og svo á árlegt blakmót sem verður á Akureyri að ári. Áhugasömum er bent á að fylgjst með Facebook síðu hópsins.

https://www.facebook.com/groups/1197104626989963/

Blakskor FRAM

Á döfinni

Fös. 26. maí | kl. 19:15 | FRAM - ÍR
Inkasso-deild Karla Laugardalsvöllur
Fim. 1. júní | kl. 19:15 | Fjölnir -
Afturelding/FRAM
2.deild Kvenna Fjölnisvöllur
Lau. 3. júní| kl. 14:00 | Leiknir F. - FRAM
Inkasso-deild Karla Fjarðabyggðarhöllin
Mið. 7. júní | kl. 19:15 | Afturelding/FRAM -Augnablik
2.deild Kvenna Varmárvöllur
Fim. 8. júní | kl. 18:00 | FRAM - Þór
Inkasso-deild Karla Laugardalsvöllur
Sun. 11. júní | kl. 14:00 | Afturelding/FRAM - Fjarðab/Höttur/Leiknir F.
2.deild Kvenna Varmárvöllur

Samstarfsaðilar