Knattspyrnufélagið FRAM

Þorgeir og Viktor Gísli í æfingahópi Íslands U-21

Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson landsliðsþjálfarar Íslands U-21 hafa valið 23 leikmenn til undirbúnings fyrir HM U-21 árs liða sem fram fer í Alsír um miðjan júlí.  Liðið fer til Frakklands í byrjun júlí til frekari undirbúnings þar sem liðið mun leika  nokkra vináttulandsleiki.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum æfingahópi en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:

Viktor Gísli Hallgrímsson                              Fram
Þorgeir Bjarki Davíðsson                              Fram

Gangi ykkur vel drengir.

ÁFRAM FRAM

Á döfinni

Mán. 21. ágúst | ÍBV 34 - 36 FRAM
Ragnarsmót Kvenna Selfoss
Þri. 22. ágúst | kl. 18:20 | Fjölnir - FRAM
Reykjavíkurmót Karla Dalhús
Þri. 22. ágúst | kl. 20:15 | FRAM - Selfoss
Ragnarsmót Kvenna Selfoss
Mið. 23. ágúst | kl. 20:15 | FRAM - Valur
Ragnarsmót Kvenna Selfoss
Fös. 25. ágúst | kl. 19:15 | FRAM - Fylkir
Inkasso-deild Karla Laugardalsvöllur
Þri. 29. ágúst | kl. 19:30 | FRAM - Þróttur
Reykjavíkurmót Karla FRAMhús
Fim. 31. ágúst | kl. 19:15 | Grótta - FRAM
Inkasso-deild Karla Seltjarnarnesvöllur
Fim. 31. ágúst | kl. 19:30 | FRAM - ÍR
Reykjavíkurmót Karla FRAMhús

Samstarfsaðilar