Knattspyrnufélagið FRAM

Þorgeir og Viktor Gísli í æfingahópi Íslands U-21

Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson landsliðsþjálfarar Íslands U-21 hafa valið 23 leikmenn til undirbúnings fyrir HM U-21 árs liða sem fram fer í Alsír um miðjan júlí.  Liðið fer til Frakklands í byrjun júlí til frekari undirbúnings þar sem liðið mun leika  nokkra vináttulandsleiki.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum æfingahópi en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:

Viktor Gísli Hallgrímsson                              Fram
Þorgeir Bjarki Davíðsson                              Fram

Gangi ykkur vel drengir.

ÁFRAM FRAM

Á döfinni

Fös. 26. maí | kl. 19:15 | FRAM - ÍR
Inkasso-deild Karla Laugardalsvöllur
Fim. 1. júní | kl. 19:15 | Fjölnir -
Afturelding/FRAM
2.deild Kvenna Fjölnisvöllur
Lau. 3. júní| kl. 14:00 | Leiknir F. - FRAM
Inkasso-deild Karla Fjarðabyggðarhöllin
Mið. 7. júní | kl. 19:15 | Afturelding/FRAM -Augnablik
2.deild Kvenna Varmárvöllur
Fim. 8. júní | kl. 18:00 | FRAM - Þór
Inkasso-deild Karla Laugardalsvöllur
Sun. 11. júní | kl. 14:00 | Afturelding/FRAM - Fjarðab/Höttur/Leiknir F.
2.deild Kvenna Varmárvöllur

Samstarfsaðilar