Knattspyrnufélagið FRAM

Þorsteinn Gauti og Þorgeir Bjarki framlengja við FRAM

Handknattleiksdeild FRAM hefur framlengt samninga sína við þá Þorgeir Bjarki Davíðsson og Þorsteinn Gauta Hjálmarsson. Samningar þeirra beggja voru framlengdir til ársins 2019 sem er gríðarlega mikilvægt fyrir félagið. Bæði Gauti og Þorgeir léku vel í vetur og hafa bætt sig gríðarlega og eru í dag máttarstólpar í meistaraflokksliði FRAM þrátt fyrir ungan aldur.
Þorsteinn Gauti spilaði 38 leiki með meistaraflokknum í vetur og skoraði 163 mörk fyrir liðið.
Þorgeir Bjarki spilaði alla leiki liðsins  í vetur eða 40 talsins og gerði í þeim  138 mörk.
það verður því spennandi að fylgjast með Gauta og Þorgeir á komandi árum.

Handknattleiksdeild FRAM

Á döfinni

Fim. 22. júní | FRAM 1 - 0 Grótta
Inkasso-deild Karla Laugardalsvöllur
Fös. 23. júní | Einherji 0 - 1 Afturelding/FRAM
2.deild Kvenna Vopnafjarðarvöllur
Sun. 25. júní | Fjarðab/Höttur/Leiknir F. 1 - 0 Afturelding/FRAM
2.deild Kvenna Norðfjarðarvöllur
Fös. 30. júní | kl. 19:15 | Selfoss - FRAM
Inkasso-deild Karla Selfossvöllur
Fös. 30. júní | kl. 19:15 | Afturelding/FRAM - Grótta
2.deild Kvenna Varmárvöllur
Fim. 6. júlí | kl. 19:15 | FRAM - Keflavík
Inkasso-deild Karla Laugardalsvöllur

Samstarfsaðilar