Knattspyrnufélagið FRAM

Tveir frá FRAM í æfingahóp Íslands U17 í fótbolta

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari Íslands U17 karla, hefur valið æfingahóp Íslands U17 vegna undirbúnings fyrir NM U17 á Íslandi.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum æfingahópi en liðið kemur saman til æfinga dagana 14-15.júní.  Þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:

Aron Snær Ingason                                         Fram
Mikael Egill Ellertsson                                    Fram

Gangi ykkur vel drengir

ÁFRAM FRAM

Á döfinni

Fös. 30. júní | kl. 19:15 | Selfoss - FRAM
Inkasso-deild Karla Selfossvöllur
Fös. 30. júní | kl. 19:15 | Afturelding/FRAM - Grótta
2.deild Kvenna Varmárvöllur
Fim. 6. júlí | kl. 19:15 | FRAM - Keflavík
Inkasso-deild Karla Laugardalsvöllur
Þri. 11. júlí | kl. 19:15 | Þróttur - FRAM
Inkasso-deild Karla Þróttarvöllur
Lau. 15. júlí | kl. 14:00 | FRAM - HK
Inkasso-deild Karla Laugardalsvöllur
Lau. 15. júlí | kl. 14:00 | Völsungur - Afturelding/FRAM
2. deild Kvenna Húsavíkurvöllur

Samstarfsaðilar