Knattspyrnufélagið FRAM

Tveir frá FRAM valdir í æfingahóp Íslands U15 í handbolta

Maksim Akbashev hefur valið 35 drengi til æfinga helgina 26 – 28. maí.  Æfingarnar fara fram á Reykjavíkursvæðinu. Drengirnir eru allir á fæddir árið 2003 og eru því á yngra ári í þessu landsliði.

Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum æfingahópi en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:

Agnar Daði Einarsson                     Fram
Guðmundur Kári Jónsson             Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

 

Á döfinni

Fös. 26. maí | kl. 19:15 | FRAM - ÍR
Inkasso-deild Karla Laugardalsvöllur
Fim. 1. júní | kl. 19:15 | Fjölnir -
Afturelding/FRAM
2.deild Kvenna Fjölnisvöllur
Lau. 3. júní| kl. 14:00 | Leiknir F. - FRAM
Inkasso-deild Karla Fjarðabyggðarhöllin
Mið. 7. júní | kl. 19:15 | Afturelding/FRAM -Augnablik
2.deild Kvenna Varmárvöllur
Fim. 8. júní | kl. 18:00 | FRAM - Þór
Inkasso-deild Karla Laugardalsvöllur
Sun. 11. júní | kl. 14:00 | Afturelding/FRAM - Fjarðab/Höttur/Leiknir F.
2.deild Kvenna Varmárvöllur

Samstarfsaðilar