Knattspyrnufélagið FRAM

Arna Þyrí framlengir við FRAM

Handknattleiksdeild Fram og Arna Þyrí Ólafsdóttir hafa endurnýjað samning um að Arna Þyrí leiki áfram með Fram.
Arna Þyrí leikur í stöðu leikstjórnanda/skyttu. Arna Þyrí kom til Fram veturinn 2015 – 2016 frá ÍBV þar sem hún hafði leikið upp alla yngri flokka.

Arna Þyri hefur leikið um 50 leiki með Fram á þessum tveimur keppnistímabilum.

Það er mikil ánægja með að Arna Þyrí hafi framlengt samning sinn við Fram og verði áfram í Safamýrinni næstu tvö keppnistímabil.

 Áfram FRAM

Á döfinni

Mán. 18. sept. | Stjarnan 28 - 28 FRAM
Olísdeild Kvenna Mýrin
Mán. 18. sept. | Stjarnan 25 - 25 FRAM
Olísdeild Karla Mýrin
Lau. 23. sept. | kl. 13:30 | FRAM - Fjölnir
Olísdeild Kvenna FRAMhús
Lau. 23. sept. | kl. 14:00 | FRAM - Þróttur
Inkasso-deild Karla Laugardalsvöllur
Lau. 23. sept. | kl. 16:00 | FH - FRAM U
Grill 66 deild Kvenna Kaplakriki
Lau. 23. sept. | kl. 16:00 | Fjölnir U - FRAM U
2. deild Karla Dalhús
Mán. 25. sept. | kl. 19:30 | FRAM - Selfoss
Olísdeild Karla FRAMhús
Fim. 28. sept. | kl. 19:30 | FRAM - Afturelding
Olísdeild Karla FRAMhús
Fös. 29. sept. | kl. 20:00 | ÍR U - FRAM U
2. deild Karla Austurberg
Sun. 8. okt. | kl. 18:00 | FRAM U - HK
Grill 66 deild Kvenna FRAMhús

Samstarfsaðilar