Knattspyrnufélagið FRAM

Elísabet Gunnarsdóttir framlengir við FRAM

Handknattleiksdeild Fram og Elísabet Gunnarsdóttir hafa endurnýjað samning um að Elísabet leiki áfram með Fram.
Elísabet kom fyrst til Fram veturinn 2010 – 2011 og átti stóran þátt í Íslandsmeistaratitlinum sem vannst vorið 2013.  Eftir hlé vegna barneigna kom Elísabet aftur til leiks s.l. vetur hefur nú samið um að leika áfram hjá Fram.

 Elísabet hefur leikið yfir 100 leiki með Fram á Íslandsmóti og skorað í þeim leikjum yfir 300 mörk.

 Það er mikil fengur fyrir Fram að hafa tryggt það að Elísabet leiki áfram í Safamýrinni.

 Áfram Fram

Á döfinni

Mán. 21. ágúst | ÍBV 34 - 36 FRAM
Ragnarsmót Kvenna Selfoss
Þri. 22. ágúst | Fjölnir 39 - 29 FRAM
Reykjavíkurmót Karla Dalhús
Þri. 22. ágúst | FRAM 28 - 25 Selfoss
Ragnarsmót Kvenna Selfoss
Mið. 23. ágúst | kl. 20:15 | FRAM - Valur
Ragnarsmót Kvenna Selfoss
Fös. 25. ágúst | kl. 19:15 | FRAM - Fylkir
Inkasso-deild Karla Laugardalsvöllur
Þri. 29. ágúst | kl. 19:30 | FRAM - Þróttur
Reykjavíkurmót Karla FRAMhús
Fim. 31. ágúst | kl. 19:15 | Grótta - FRAM
Inkasso-deild Karla Seltjarnarnesvöllur
Fim. 31. ágúst | kl. 19:30 | FRAM - ÍR
Reykjavíkurmót Karla FRAMhús

Samstarfsaðilar