Knattspyrnufélagið FRAM

Heiðrún Dís Magnúsdóttir framlengir við FRAM

Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá nýjum samningi við Heiðrúnu Dís Magnúsdóttur markmann.
Heiðrún er fædd í október 1999 og verður því 18 ára í haust.

 Heiðrún er uppalin í Fram og hefur spilað þar allan sinn feril í yngriflokkum félagsins.  Hún spilaði mjög vel með 3. flokki kvenna s.l. vetur og varð meðal annars bikarmeistari með liðinu í febrúar.

 Heiðrún hefur átt sæti í yngri landsliðum Íslands og var fyrir skömmu valinn í æfingahóp fyrir U-19 ára landsliðið sem tekur þátt í Scandinavian OPEN í sumar.

 Samningur Fram og Heiðrúnar er til tveggja ára.

 Það er Handknattleiksdeild Fram sérstakt ánægju efni að hafa gengið frá nýjum samningi við Heiðrúnu.

 Áfram Fram

Á döfinni

Sun. 15. okt. | FRAM 28 – 24  Grótta
Olís deild Karla FRAMhús
Fim. 19. okt. | kl. 18:00 | FRAM – ÍBV
Olís deild Kvenna FRAMhús
Fös. 20. okt. | kl. 20:15 | FRAM U – Akureyri U
2. deild Karla FRAMhús
Lau. 21. okt. | kl. 12:00 | FRAM U – KA U
2. deild Karla FRAMhús
Lau. 21. okt. | kl. 14:00 | FRAM U – Valur U
Grill 66 deild Kvenna FRAMhús
Sun. 22. okt. | kl. 17:00 | Víkingur – FRAM
Olís deild Karla Víkin
Þri. 24. okt. | kl. 20:00 | FRAM – Haukar
Olís deild Kvenna FRAMhús
Þri. 31. okt. | kl. 20:00 | Þróttur U – FRAM U
2. deild Karla Laugardalshöll

Samstarfsaðilar