Knattspyrnufélagið FRAM

Ragnheiður Ósk valinn í landslið Íslands U19

Kári Garðarsson landsliðsþjálfari  Íslands U-19 ára kvenna hefur valið þær 16 stelpur sem taka þátt í Scandinavian Open Championship í Helsingborg, Svíþjóð.  Þar leikur liðið dagana 20 – 22. júlí gegn Noregi, Svíþjóð og Danmörku í þessu sterka móti.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum sterka hópi en Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttir var valinn frá FRAM að þessu sinni. Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir og Heiðrún Dís Magnúsdóttir, voru ekki valdar í lokahópinn núna en verða til taks og munu æfa með hópnum fram að móti.

Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttir                    Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Á döfinni

Sun. 15. okt. | FRAM 28 – 24  Grótta
Olís deild Karla FRAMhús
Fim. 19. okt. | kl. 18:00 | FRAM – ÍBV
Olís deild Kvenna FRAMhús
Fös. 20. okt. | kl. 20:15 | FRAM U – Akureyri U
2. deild Karla FRAMhús
Lau. 21. okt. | kl. 12:00 | FRAM U – KA U
2. deild Karla FRAMhús
Lau. 21. okt. | kl. 14:00 | FRAM U – Valur U
Grill 66 deild Kvenna FRAMhús
Sun. 22. okt. | kl. 17:00 | Víkingur – FRAM
Olís deild Karla Víkin
Þri. 24. okt. | kl. 20:00 | FRAM – Haukar
Olís deild Kvenna FRAMhús
Þri. 31. okt. | kl. 20:00 | Þróttur U – FRAM U
2. deild Karla Laugardalshöll

Samstarfsaðilar