Knattspyrnufélagið FRAM

Taekwondodeild FRAM óskar eftir að ráða þjálfara

Taekwondodeild Fram auglýsir eftir dugmiklum einstaklingi til að sinna starfi yfirþjálfara hjá félaginu.

Viðkomandi þjálfari þarf að vera með reynslu, getað verið fyrirmynd iðkenda, vera metnaðarfullur, með hreint sakavottorð og tilbúinn að vinna skv. stefnu deildarinnar.

Áhugasamir eru beðnir um að senda umsókn ásamt ferilskrá á tkdfram@gmail.com
fyrir 15. júlí 2017.

Stjórn Taekwondodeildar Fram

 

Á döfinni

Mán. 18. sept. | Stjarnan 28 - 28 FRAM
Olísdeild Kvenna Mýrin
Mán. 18. sept. | Stjarnan 25 - 25 FRAM
Olísdeild Karla Mýrin
Lau. 23. sept. | kl. 13:30 | FRAM - Fjölnir
Olísdeild Kvenna FRAMhús
Lau. 23. sept. | kl. 14:00 | FRAM - Þróttur
Inkasso-deild Karla Laugardalsvöllur
Lau. 23. sept. | kl. 16:00 | FH - FRAM U
Grill 66 deild Kvenna Kaplakriki
Lau. 23. sept. | kl. 16:00 | Fjölnir U - FRAM U
2. deild Karla Dalhús
Mán. 25. sept. | kl. 19:30 | FRAM - Selfoss
Olísdeild Karla FRAMhús
Fim. 28. sept. | kl. 19:30 | FRAM - Afturelding
Olísdeild Karla FRAMhús
Fös. 29. sept. | kl. 20:00 | ÍR U - FRAM U
2. deild Karla Austurberg
Sun. 8. okt. | kl. 18:00 | FRAM U - HK
Grill 66 deild Kvenna FRAMhús

Samstarfsaðilar