Knattspyrnufélagið FRAM

Þrjár frá FRAM í æfingahópi Íslands U17 í handbolta

Haraldur Þorvarðarson og Sigurgeir Jónsson landsliðsþjálfarar Íslands U17 hafa valið 26 stúlkur til æfinga 12 – 30. júní, en æfingarnar eru liður í undirbúningi liðsins fyrir EM sem fer fram í Makedóníu í ágúst.  Æfingarnar hefjast með líkamlegum prófum mánudaginn 12. júní og allar æfingar liðsins fara fram í Laugardalshöll.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa í þessum æfingahópi en þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:

Erna Guðlaug Gunnarsdóttir                      Fram
Harpa María Friðgeirsdóttir                        Fram
Lena Margrét Valdimarsdóttir                   Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Á döfinni

Sun. 15. okt. | FRAM 28 – 24  Grótta
Olís deild Karla FRAMhús
Fim. 19. okt. | kl. 18:00 | FRAM – ÍBV
Olís deild Kvenna FRAMhús
Fös. 20. okt. | kl. 20:15 | FRAM U – Akureyri U
2. deild Karla FRAMhús
Lau. 21. okt. | kl. 12:00 | FRAM U – KA U
2. deild Karla FRAMhús
Lau. 21. okt. | kl. 14:00 | FRAM U – Valur U
Grill 66 deild Kvenna FRAMhús
Sun. 22. okt. | kl. 17:00 | Víkingur – FRAM
Olís deild Karla Víkin
Þri. 24. okt. | kl. 20:00 | FRAM – Haukar
Olís deild Kvenna FRAMhús
Þri. 31. okt. | kl. 20:00 | Þróttur U – FRAM U
2. deild Karla Laugardalshöll

Samstarfsaðilar