Knattspyrnufélagið FRAM

Tveir frá FRAM í landsliðshópi Íslands U17 í handbolta

Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari Íslands U17 hefur valið tvo hópa fyrir verkefni sumarsins en liðið tekur þátt í European Open í Svíþjóð í byrjun júlí og Ólympíuhátið Evrópuæskunnar í lok júlí.
Sitthvor hópurinn verður sendur á mótin með von um að skapa sem mesta breidd í aldurshópnum. Æfingar hefjast 9 júní.

Við FRAMarar eigum tvo fulltrúa í liðinu sem fer á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar og þeir eru:

Ólafur Haukur Júlíusson                               Fram
Viktor Gísli Hallgrímsson                              Fram

Gangi ykkur vel drengir.

ÁFRAM FRAM

Á döfinni

Mán. 21. ágúst | ÍBV 34 - 36 FRAM
Ragnarsmót Kvenna Selfoss
Þri. 22. ágúst | Fjölnir 39 - 29 FRAM
Reykjavíkurmót Karla Dalhús
Þri. 22. ágúst | FRAM 28 - 25 Selfoss
Ragnarsmót Kvenna Selfoss
Mið. 23. ágúst | kl. 20:15 | FRAM - Valur
Ragnarsmót Kvenna Selfoss
Fös. 25. ágúst | kl. 19:15 | FRAM - Fylkir
Inkasso-deild Karla Laugardalsvöllur
Þri. 29. ágúst | kl. 19:30 | FRAM - Þróttur
Reykjavíkurmót Karla FRAMhús
Fim. 31. ágúst | kl. 19:15 | Grótta - FRAM
Inkasso-deild Karla Seltjarnarnesvöllur
Fim. 31. ágúst | kl. 19:30 | FRAM - ÍR
Reykjavíkurmót Karla FRAMhús

Samstarfsaðilar