Knattspyrnufélagið FRAM

Mikael Egill valinn í landslið Íslands U16

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari Íslands U16 karla, hefur valið landsliðshóp Íslands sem tekur þátt í  Norðurlandamóti sem fram fer á Íslandi dagana 30.júlí-5.ágúst.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum landsliðshópi Íslands  en Mikael Egill Ellertsson var valinn frá FRAM að þessu sinni.

Mikael Egill Ellertsson                          Fram

Gangi þér vel Mikael Egill

ÁFRAM FRAM

Á döfinni

Mán. 24. júlí | FRAM 3 - 0 Leiknir R.
Inkasso-deild Karla Laugardalsvöllur
Þri. 25. júlí | kl. 19:15 | Afturelding/FRAM - Hvíti Riddarinn
2. deild Kvenna Varmárvöllur
Fös. 28. júlí | kl. 19:15 | Augnablik - Afturelding/FRAM
2. deild Kvenna Fagrilundur
Þri. 1. ágúst | kl. 19:15 | ÍR - FRAM
Inkasso-deild Karla ÍR-völlur
Mið. 2. ágúst | kl. 19:15 | Afturelding/FRAM - Álftanes
2. deild Kvenna Varmárvöllur

Samstarfsaðilar