Knattspyrnufélagið FRAM

Þrjár frá FRAM í landsliði Íslands U17 í handbolta

Haraldur Þorvarðarson og Sigurgeir Jónsson landsliðsþjálfarar Íslands U17 kvenna hafa valið 16 manna hóp fyrir EM sem fer fram í Makedóníu í ágúst.  Hópurinn kemur saman til æfinga um miðjan mánuð og mun æfa saman fram að móti.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa í þessu lokahópi, þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:

Erna Guðlaug Gunnarsdóttir                      Fram
Harpa María Friðgeirsdóttir                        Fram
Lena Margrét Valdimarsdóttir                   Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

 

Á döfinni

Mán. 24. júlí | FRAM 3 - 0 Leiknir R.
Inkasso-deild Karla Laugardalsvöllur
Þri. 25. júlí | kl. 19:15 | Afturelding/FRAM - Hvíti Riddarinn
2. deild Kvenna Varmárvöllur
Fös. 28. júlí | kl. 19:15 | Augnablik - Afturelding/FRAM
2. deild Kvenna Fagrilundur
Þri. 1. ágúst | kl. 19:15 | ÍR - FRAM
Inkasso-deild Karla ÍR-völlur
Mið. 2. ágúst | kl. 19:15 | Afturelding/FRAM - Álftanes
2. deild Kvenna Varmárvöllur

Samstarfsaðilar