Knattspyrnufélagið FRAM

Úrvalslið Reykjavíkur sigraði á móti í Litháen

Alþjóðal­eik­ar ung­menna fóru fram í Kaunas í Lit­há­en um helg­ina. Átján reyk­vísk ung­menni tóku þátt í júdó, sundi og knatt­spyrnu stúlkna og stóðu sig vel. Hóp­ur­inn kom heim með gull í knatt­spyrnu og silf­ur í júdó

Knatt­spyrnulið stúlkna sigraði á mót­inu með glæsi­brag. Stelp­urn­ar lögðu Szomb­at­hely frá Ung­verjalandi 3:1 í úr­slita­leikn­um og Jerúsalem 7:0 í undanúr­slit­um. Í riðlakeppn­inni sigruðu þær Kaunas frá Lit­há­en 7:1, Szomb­at­hely frá Ung­verjalandi 5:0 og Ran­ana frá Ísra­el 8:0.

Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessu úrvalsliði Reykjavíkur en Halldóra Sif Einarsdóttir var valinn í liðið frá FRAM.
Sannarlega glæsilegur árangur hjá okkar stelpum og óskum við þeim til hamingju með árangurinn.

Vel gert Halldóra Sif

ÁFRAM  FRAM

Á döfinni

Mán. 24. júlí | FRAM 3 - 0 Leiknir R.
Inkasso-deild Karla Laugardalsvöllur
Þri. 25. júlí | kl. 19:15 | Afturelding/FRAM - Hvíti Riddarinn
2. deild Kvenna Varmárvöllur
Fös. 28. júlí | kl. 19:15 | Augnablik - Afturelding/FRAM
2. deild Kvenna Fagrilundur
Þri. 1. ágúst | kl. 19:15 | ÍR - FRAM
Inkasso-deild Karla ÍR-völlur
Mið. 2. ágúst | kl. 19:15 | Afturelding/FRAM - Álftanes
2. deild Kvenna Varmárvöllur

Samstarfsaðilar