Knattspyrnufélagið FRAM

Tveir frá FRAM í landslið Íslands U18 karla

Þorvaldur Örlygsson landsliðsþjálfari Íslands U18 karla í knattspyrnu hefur valið lið sitt sem tekur  þátt í móti í Prag dagana 21. til 27. ágúst næstkomandi.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessu landsliðshópi Íslands U18 en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:

Ívar Reynir Antonsson                                   Fram

Unnar Steinn Ingvarsson                              Fram

Gangi ykkur vel

ÁFRAM FRAM

Á döfinni

Fim. 19. okt. | FRAM 33 – 30 ÍBV
Olís deild Kvenna FRAMhús
Fös. 20. okt. | FRAM U 35 – 30 Akureyri U
2. deild Karla FRAMhús
Lau. 21. okt. | FRAM U  31 – 35 KA U
2. deild Karla FRAMhús
Lau. 21. okt. | kl. 14:00 | FRAM U – Valur U
Grill 66 deild Kvenna FRAMhús
Sun. 22. okt. | kl. 17:00 | Víkingur – FRAM
Olís deild Karla Víkin
Þri. 24. okt. | kl. 20:00 | FRAM – Haukar
Olís deild Kvenna FRAMhús
Þri. 31. okt. | kl. 20:00 | Þróttur U – FRAM U
2. deild Karla Laugardalshöll

Samstarfsaðilar