Knattspyrnufélagið FRAM

3. fl. kvenna Reykjavíkurmeistari 2017

Stelpurnar okkar í 3. fl. kvenna léku á Reykjavíkurmótinu í handbolta um helgina.  Liðið lék 4 leiki og stelpurnar unnu þá alla nokkuð sannfærandi.  Það þýddi að stelpurnar eru Reykjavíkurmeistarar í handbolta 2017.
Mjög flottur og öflugur hópur sem við eigum og það verður spennandi að fylgjast með þessum stelpum í vetur.

Til hamingju FRAMarar

ÁFRAM FRAM

 

Á döfinni

Mán. 18. sept. | Stjarnan 28 - 28 FRAM
Olísdeild Kvenna Mýrin
Mán. 18. sept. | Stjarnan 25 - 25 FRAM
Olísdeild Karla Mýrin
Lau. 23. sept. | kl. 13:30 | FRAM - Fjölnir
Olísdeild Kvenna FRAMhús
Lau. 23. sept. | kl. 14:00 | FRAM - Þróttur
Inkasso-deild Karla Laugardalsvöllur
Lau. 23. sept. | kl. 16:00 | FH - FRAM U
Grill 66 deild Kvenna Kaplakriki
Lau. 23. sept. | kl. 16:00 | Fjölnir U - FRAM U
2. deild Karla Dalhús
Mán. 25. sept. | kl. 19:30 | FRAM - Selfoss
Olísdeild Karla FRAMhús
Fim. 28. sept. | kl. 19:30 | FRAM - Afturelding
Olísdeild Karla FRAMhús
Fös. 29. sept. | kl. 20:00 | ÍR U - FRAM U
2. deild Karla Austurberg
Sun. 8. okt. | kl. 18:00 | FRAM U - HK
Grill 66 deild Kvenna FRAMhús

Samstarfsaðilar