Knattspyrnufélagið FRAM

Fjórar frá FRAM í æfingahópi Íslands U20 í handbolta

Stefán Arnarson, nýráðinn þjálfari U-20 ára landsliðs kvenna hefur valið hóp til æfinga 29. september – 1. október.
Auk æfinganna þessa helgi verður boðið uppá fyrirlestur á laugardagsmorgni þar sem komið verður inná ýmsa þætti sem nýtast afreksíþróttamönnum framtíðarinnar.

Við FRAMarar eru sérlega stoltir af því að eiga hvorki fleiri né færi en fjóra leikmenn í þessu æfingahópi Íslands en þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:

Heiðrún Dís Magnúsdóttir                           Fram

Lena Margrét Valdimarsdóttir                      Fram

Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttir                     Fram

Svala Júlía Gunnarsdóttir                           Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Á döfinni

Sun. 15. okt. | FRAM 28 – 24  Grótta
Olís deild Karla FRAMhús
Fim. 19. okt. | FRAM 33 – 30 ÍBV
Olís deild Kvenna FRAMhús
Fös. 20. okt. | kl. 20:15 | FRAM U – Akureyri U
2. deild Karla FRAMhús
Lau. 21. okt. | kl. 12:00 | FRAM U – KA U
2. deild Karla FRAMhús
Lau. 21. okt. | kl. 14:00 | FRAM U – Valur U
Grill 66 deild Kvenna FRAMhús
Sun. 22. okt. | kl. 17:00 | Víkingur – FRAM
Olís deild Karla Víkin
Þri. 24. okt. | kl. 20:00 | FRAM – Haukar
Olís deild Kvenna FRAMhús
Þri. 31. okt. | kl. 20:00 | Þróttur U – FRAM U
2. deild Karla Laugardalshöll

Samstarfsaðilar