Knattspyrnufélagið FRAM

FRAM 5. fl. ka. eldri Reykjavíkurmeistari 2017

Strákarnir í 5. flokki eldri urðu um helgina Reykjavíkurmeistarar í handbolta karla.
Ekki nóg með það heldur var þessi hópur að vinna þennan titil fjórða árið í röð núna um helgina.
Strákarnir hafa því ekki tapað leik á þessu móti í fjörgur ár og geri aðrir betur.

Strákarnir léku til úrslita við Víking og unnu sannfærandi sigur og þar með var fjórði titilinn í höfn.

Til hamingju FRAMarar

Á döfinni

Sun. 15. okt. | FRAM 28 – 24  Grótta
Olís deild Karla FRAMhús
Fim. 19. okt. | FRAM 33 – 30 ÍBV
Olís deild Kvenna FRAMhús
Fös. 20. okt. | kl. 20:15 | FRAM U – Akureyri U
2. deild Karla FRAMhús
Lau. 21. okt. | kl. 12:00 | FRAM U – KA U
2. deild Karla FRAMhús
Lau. 21. okt. | kl. 14:00 | FRAM U – Valur U
Grill 66 deild Kvenna FRAMhús
Sun. 22. okt. | kl. 17:00 | Víkingur – FRAM
Olís deild Karla Víkin
Þri. 24. okt. | kl. 20:00 | FRAM – Haukar
Olís deild Kvenna FRAMhús
Þri. 31. okt. | kl. 20:00 | Þróttur U – FRAM U
2. deild Karla Laugardalshöll

Samstarfsaðilar