Knattspyrnufélagið FRAM

Samningur við Reykjavíkurborg undirritaður í Úlfarsárdal, föstudaginn 8. sept. kl. 16:30

Kæru FRAMarar/íbúar

Á morgun föstudaginn 8. sept. ætlum við FRAMarar að skrifa undir nýjan  samning við Reykjavíkurborg um uppbyggingu íþróttamannvirkja FRAM í Úlfarsárdal.

Skrifað verður undir samninginn í Úlfarsárdal kl. 16:30 og er það von okkar að sem felstir FRAMarar og íbúar í FRAM hverfum látið sjá sig við undirskriftina á morgun.

Iðkendur eru sérstaklega hvattir til að mæta og klæðast FRAMfötum, litum svæðið blátt.

Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins FRAM

Á döfinni

Mán. 18. sept. | Stjarnan 28 - 28 FRAM
Olísdeild Kvenna Mýrin
Mán. 18. sept. | Stjarnan 25 - 25 FRAM
Olísdeild Karla Mýrin
Lau. 23. sept. | kl. 13:30 | FRAM - Fjölnir
Olísdeild Kvenna FRAMhús
Lau. 23. sept. | kl. 14:00 | FRAM - Þróttur
Inkasso-deild Karla Laugardalsvöllur
Lau. 23. sept. | kl. 16:00 | FH - FRAM U
Grill 66 deild Kvenna Kaplakriki
Lau. 23. sept. | kl. 16:00 | Fjölnir U - FRAM U
2. deild Karla Dalhús
Mán. 25. sept. | kl. 19:30 | FRAM - Selfoss
Olísdeild Karla FRAMhús
Fim. 28. sept. | kl. 19:30 | FRAM - Afturelding
Olísdeild Karla FRAMhús
Fös. 29. sept. | kl. 20:00 | ÍR U - FRAM U
2. deild Karla Austurberg
Sun. 8. okt. | kl. 18:00 | FRAM U - HK
Grill 66 deild Kvenna FRAMhús

Samstarfsaðilar