Knattspyrnufélagið FRAM

Knattspyrnufélagið FRAM skrifar undir samning við Reykjavíkurborg

Á föstudag skrifaði Knattspyrnufélagið FRAM undir samning við Reykjavíkurborg um uppbyggingu íþróttamannvirkja og flutning FRAM í Úfarsárdal.
Samningurinn var undirritaður í sóla og sælu í Úlfarsárdal  að viðstöddu fjölmenni.  Sérlega gaman að sjá marga  eldri og sanna FRAMara á svæðinu sem segir okkur það að sá sem er FRAMari verður alltaf FRAMari hvar sem við erum stödd í lífinu.
Auk þess fjölmenntu íbúar í Grafarholts og Úlfarsárdals ásamt iðkendum úr FRAM.

Mikil ánægju stund fyrir okkur FRAMara og nú getum við farið að láta okkur hlakka til þess þegar FRAM mun leika sameinað á einum stað í Úlfarsárdal. Ég get bara ekki beðið.

Knattspyrnufélagð FRAM

Biðst afsökunar á því hvað þetta kemur seint inn á síðuna okkar en það voru tækni ljón í veginum um helgina.

Á döfinni

Mán. 18. sept. | Stjarnan 28 - 28 FRAM
Olísdeild Kvenna Mýrin
Mán. 18. sept. | Stjarnan 25 - 25 FRAM
Olísdeild Karla Mýrin
Lau. 23. sept. | kl. 13:30 | FRAM - Fjölnir
Olísdeild Kvenna FRAMhús
Lau. 23. sept. | kl. 14:00 | FRAM - Þróttur
Inkasso-deild Karla Laugardalsvöllur
Lau. 23. sept. | kl. 16:00 | FH - FRAM U
Grill 66 deild Kvenna Kaplakriki
Lau. 23. sept. | kl. 16:00 | Fjölnir U - FRAM U
2. deild Karla Dalhús
Mán. 25. sept. | kl. 19:30 | FRAM - Selfoss
Olísdeild Karla FRAMhús
Fim. 28. sept. | kl. 19:30 | FRAM - Afturelding
Olísdeild Karla FRAMhús
Fös. 29. sept. | kl. 20:00 | ÍR U - FRAM U
2. deild Karla Austurberg
Sun. 8. okt. | kl. 18:00 | FRAM U - HK
Grill 66 deild Kvenna FRAMhús

Samstarfsaðilar