Knattspyrnufélagið FRAM

Unglingaráð knattspyrnudeildar Fram auglýsir eftir þjálfurum fyrir yngri flokka félagsins.

Unglingaráð knattspyrnudeildar Fram auglýsir eftir þjálfurum fyrir yngri flokka félagsins.

Um er að ræða alla yngri flokka félagsins en það telst frá og með 8. flokki til og með 3. flokki karla og kvenna. Starfið felst í almennri þjálfun og kennslu, þátttöku í keppnum og á mótum.

Kostur er að viðkomandi hafi reynslu af þjálfun barna og unglinga og hafi sótt þjálfaranámskeið hjá KSÍ.

Umsóknir skulu sendast á netfangið framunglingarad@gmail.com eða jg@transatlantic.is

eða hafa samband í síma 898-5521 eða 697-5278.

Unglingaráð

Á döfinni

Mán. 18. sept. | Stjarnan 28 - 28 FRAM
Olísdeild Kvenna Mýrin
Mán. 18. sept. | Stjarnan 25 - 25 FRAM
Olísdeild Karla Mýrin
Lau. 23. sept. | kl. 13:30 | FRAM - Fjölnir
Olísdeild Kvenna FRAMhús
Lau. 23. sept. | kl. 14:00 | FRAM - Þróttur
Inkasso-deild Karla Laugardalsvöllur
Lau. 23. sept. | kl. 16:00 | FH - FRAM U
Grill 66 deild Kvenna Kaplakriki
Lau. 23. sept. | kl. 16:00 | Fjölnir U - FRAM U
2. deild Karla Dalhús
Mán. 25. sept. | kl. 19:30 | FRAM - Selfoss
Olísdeild Karla FRAMhús
Fim. 28. sept. | kl. 19:30 | FRAM - Afturelding
Olísdeild Karla FRAMhús
Fös. 29. sept. | kl. 20:00 | ÍR U - FRAM U
2. deild Karla Austurberg
Sun. 8. okt. | kl. 18:00 | FRAM U - HK
Grill 66 deild Kvenna FRAMhús

Samstarfsaðilar