Knattspyrnufélagið FRAM

Jón Kristjánsson ráðinn þjálfari 2. fl. karla í fótbolta

Gengið hefur verið frá ráðningu Jón Kristjánssonar sem þjálfara 2. flokks karla í fótbolta fyrir komandi tímabil. Jón er okkur kunnugur en hann kom inn í þjálfarateymi 2. fl. ka í sumar og stýrði liðinu lengst af í sumar ásamt því að hafa þjálfað áður hjá FRAM.
Jón sem stendur á fertugu í ár hefur komið víða við í þjálfum enda þjálfað síðan 2001 og hefur hann þjálfað á þessum tíma lið í bæði meistaraflokki karla og kvenna.

Við bjóðum Nonna velkomin í FRAM og verður spennandi að fylgjast með flokknnum á næsta tímabili undir hans stjórn.

Knattspyrnudeild FRAM

Á döfinni

Sun. 15. okt. | FRAM 28 – 24  Grótta
Olís deild Karla FRAMhús
Fim. 19. okt. | FRAM 33 – 30 ÍBV
Olís deild Kvenna FRAMhús
Fös. 20. okt. | kl. 20:15 | FRAM U – Akureyri U
2. deild Karla FRAMhús
Lau. 21. okt. | kl. 12:00 | FRAM U – KA U
2. deild Karla FRAMhús
Lau. 21. okt. | kl. 14:00 | FRAM U – Valur U
Grill 66 deild Kvenna FRAMhús
Sun. 22. okt. | kl. 17:00 | Víkingur – FRAM
Olís deild Karla Víkin
Þri. 24. okt. | kl. 20:00 | FRAM – Haukar
Olís deild Kvenna FRAMhús
Þri. 31. okt. | kl. 20:00 | Þróttur U – FRAM U
2. deild Karla Laugardalshöll

Samstarfsaðilar