Knattspyrnufélagið FRAM

Æfingar að hefjast í Taekwondo

Æfingar hjá
Taekwondodeildinni hefjast þriðjudaginn 3. September og eru æfingatímar þeir
sömu og áður.

Börn og unglingar:
Ingunnarskóla á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum og er æfingagjald kr 25.000 önnin.
Byrjendahópur(hvít belti og hvít með gula rönd) kl. 18:00-18:45
Framhaldshópur (gul belti og hærri) kl. 18:45-20:00

Nánari upplýsingar gefur yfirþjálfari Arnar Bragi arnartkd@gmail.com

Fullorðnir (25 ára og eldri):
Safamýri á mánudögum og miðvikudögum kl. 18:45-20
Þjálfari Eduardo Rodriguez, nánari upplýsingar á huldadagmar@gmail.com

Á döfinni

Lau. 6. júní  kl. 14:00  Álftanes – FRAM
Mjólkurbikar karla Bessastaðavöllur
Mán. 8. júní  kl. 20:00  FRAM – Grindavík
Mjólkurbikar kvenna FRAMvöllur.
Lau. 20. júní  kl. 13:00  FRAM – Leiknir F.
Lengjudeild karla FRAMvöllur
Sun. 21. júní  kl. 13:30  Fjarðab/Höttur/Leiknir – FRAM
2. deild kvenna Fjarðabyggðarhöllin
Fös. 26. júní  kl. 19:15 FRAM – ÍR
2. deild kvenna FRAMvöllur
Sun. 28. júní  kl. 16:00  Magni – FRAM
Lengjudeild karla Grenivíkurvöllur

Samstarfsaðilar