Knattspyrnufélagið FRAM

Árgangamót Fram í knattspyrnu

Árgangamót Fram í knattspyrnu verður haldið á Framvellinum í Safamýri laugardaginn 26. október.  Mótið stendur frá kl. 13:00-16:00. 

Hámarksfjöldi liða er 20.  Riðlakeppni – undanúrslit – úrslitaleikur.

6 manna bolti á 1/4 velli – fjöldi varamanna ótakmarkaður.

Aldurstakmark er 25 ár.

Ekki er nauðsynlegt að allir leikmenn liðs séu úr sama árgangi.

Sérstök dómnefnd velur besta leikmann mótsins

Um kvöldið verður svo „Októberfest“ með Stefáni Pálssyni í veislusal Fram í Safamýri.  Húsið opnar kl. 18:00 og kl. 19:00 hefst bjórreisa, kynning og smökkun á vel völdum bjórtegundum.

Skráning liða og miðapantanir á dadi@fram.is.
Skráningarfrestur er til 14. október.

Á döfinni

Fim. 2. júlí  Álftanes 3 – 1 FRAM
2. deild kvenna Bessastaðavöllur
Fös. 3. júlí  FRAM 1 – 0 Afturelding
Lengjudeild karla Framvöllur
Þri. 7. júlí  kl. 19:15  Víkingur Ó – FRAM
Lengjudeild karla Ólafsvíkurvöllur
Lau. 11. júlí  kl. 14:00  FRAM – Leiknir R.
Lengjudeild karla Framvöllur
Mán. 13. júlí  kl. 19:15  HK – FRAM
2. deild kvenna Kórinn

Samstarfsaðilar