Knattspyrnufélagið FRAM

Fyrsti Súpufundur FRAM verður fimmtudaginn 26. sept.

Ágætu Framarar

Afmælisfagnaður Fram 23. apríl 2013 haldinn í Gullhömrum. Heiðursveitingar í tilefni 105 ára afmæli Fram 1. maí.

Silfurkross Fram
Hörður Einarsson og Ólafur Arnarson formaður Fram

Nú ætlum við að halda áfram að hittast yfir súpudisk, þetta er sjötti veturinn sem við höldum þessum sið.

Fyrsti  súpufundur vetrarins verður á fimmtudag 26. september. Það var mjög góð mæting síðasta vetur, þetta,  60-90 manns sem mættu og almenn ánægja með hvernig til tókst. Heilmikið spjallað og létt yfir mannskapnum.

Boðið verður upp á súpu og brauð eins og venjulega.

Ekki er ætlunin að hafa þetta formlegt heldur kjörin vettvangur fyrir okkur Framara til að hittast yfir súpuskál og ræða saman.
Verðinu verður stillt í algjört hóf eða eingöngu á kostnaðarverði kr. 500.-

Fyrsti  fundurinn í
 súpuröðinni verður fimmtudaginn 26. sept.  kl. 12.00-13.30 í
hátíðarsal okkar í Safamýri.

Athugið að núna verður súpan á fimmtudögum í vetur.

Frumkvöðull að súpuhádeginu Hörður „ Castró“ Einarsson verður ekki með okkur í veturinn frekar en undanfarin ár  en ég er sannfærður um að hann verður áfram með okkur í anda enda var þetta honum mikið hjartans mál að finna vettvang fyrir alla FRAMara til að koma saman og eiga góða stund.

Við hvetjum alla
FRAMarar til að koma í súpu  og endilega takið með ykkur félaga.

Kveðja
Knattspyrnufélagið FRAM

Á döfinni

Lau. 14. des. kl. 16:00 FRAM – Afturelding 
Olísdeild karla FRAMhús

Lau. 11. jan. kl. 15:00 FRAM U –  FH
Grill 66 deild kvenna FRAMhús
Lau. 11. jan. kl. 15:15  Valur – FRAM
Reykjavíkurmót karla Egilshöll
Fös. 17. jan. kl. 19:30 Grótta – FRAM U
Grill 66 deild kvenna Seltjarnarnes
Lau. 18. jan. kl. 16:00 Stjarnan – FRAM
Olísdeild kvenna Mýrin
Lau. 18. jan. kl. 17:15  FRAM – Leiknir R.
Reykjavíkurmót karla Egilshöll
Lau. 19. jan. kl. 14:30 FRAM U –  Krían
2. deild karla  FRAMhús

Samstarfsaðilar