Knattspyrnufélagið FRAM

Tveir frá FRAM á Afreksæfingar KSÍ

Afreksæfingar KSÍ verða á
Suðvesturlandi fimmtudaginn 31. október, en æfingarnar fara fram á
Samsungvellinum í Garðabæ.

Um er að ræða æfingu fyrir drengi og sjá þjálfarar frá KSÍ, ásamt þjálfurum frá
Stjörnunni, um æfinguna.

Við FRAMarar erum stoltir af
því að eiga tvo fulltrúa frá FRAM á þessari æfingu en þeir sem voru valdir frá
FRAM að þessu sinni eru:

Mikael Trausti Viðarsson       Fram   

Stefán Orri Hákonarson          Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Á döfinni

Fös. 17. jan. Grótta 23 – 31 FRAM U
Grill 66 deild kvenna Seltjarnarnes
Lau. 18. jan. Stjarnan 25 – 32 FRAM
Olísdeild kvenna Mýrin
Lau. 18. jan. FRAM 2 – 3 Leiknir R.
Reykjavíkurmót karla Egilshöll
Sun. 19. jan. FRAM U 37 –  17 Krían
2. deild karla  FRAMhús
Fös. 24. jan. kl. 21:00  FRAM – Víkingur
Reykjavíkurmót karla Egilshöll
Lau. 25. jan. kl. 14:00 FRAM – HK
Olísdeild kvenna FRAMhús
Sun. 26. jan. kl. 14:00 FRAM U – Stjarnan U
Grill 66 deild kvenna FRAMhús
Þri. 28. jan. kl. 19:30  Haukar – FRAM
Olísdeild karla Ásvellir
Fös. 31. jan. kl. 20:30 FRAM U –  Hörður
2. deild karla  FRAMhús

Samstarfsaðilar