Knattspyrnufélagið FRAM

Einn frá FRAM á úrtaksæfingar U15 karla í fótbolta

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari Íslands
U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 4.-6. desember.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn
fulltrúa í þessu úrtakshópi en Mikael Trausti var valinn frá FRAM að þessu
sinni.

Mikael Trausti Viðarsson                      FRAM

Gangi þér vel Mikael

ÁFRAM FRAM

Á döfinni

Lau. 30. maí  FH 2 – 0 FRAM
Æfingaleikur karla Kaplakrikavöllur
Lau. 6. júní  kl. 14:00  Álftanes – FRAM
Mjólkurbikar karla Bessastaðavöllur
Mán. 8. júní  kl. 20:00  FRAM – Grindavík
Mjólkurbikar kvenna FRAMvöllur.

Samstarfsaðilar