Knattspyrnufélagið FRAM

Sex frá FRAM í landsliðshópi Íslands kvenna

Arnar Pétursson þjálfari A landsliðs kvenna hefur valið 22 leikmenn til æfinga fyrir tvo vináttulandsleiki gegn Færeyjum. Leikirnir fara fram á Ásvöllum í Hafnarfirði 23. og 24. nóvember nk.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga sex leikmenn í þessum landsliðshópi Íslands en þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:

Hafdís Renötudóttir             FRAM
Perla Ruth Albertsdóttir       FRAM
Ragnheiður Júlíusdóttir      FRAM
Karen Knútsdóttir                 FRAM
Þórey Rósa Stefánsdóttir   FRAM
Steinunn Björnsdóttir          FRAM

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM
FRAM

Á döfinni

Lau. 14. des. kl. 16:00 FRAM – Afturelding 
Olísdeild karla FRAMhús

Lau. 11. jan. kl. 15:00 FRAM U –  FH
Grill 66 deild kvenna FRAMhús
Lau. 11. jan. kl. 15:15  Valur – FRAM
Reykjavíkurmót karla Egilshöll
Fös. 17. jan. kl. 19:30 Grótta – FRAM U
Grill 66 deild kvenna Seltjarnarnes
Lau. 18. jan. kl. 16:00 Stjarnan – FRAM
Olísdeild kvenna Mýrin
Lau. 18. jan. kl. 17:15  FRAM – Leiknir R.
Reykjavíkurmót karla Egilshöll
Lau. 19. jan. kl. 14:30 FRAM U –  Krían
2. deild karla  FRAMhús

Samstarfsaðilar