Knattspyrnufélagið FRAM

Fimm frá FRAM í afrekshópi Íslands í handbolta

Arnar Pétursson
þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta hefur boðað 18 leikmenn til
æfinga í næstu viku í afrekshóp HSÍ.

Afrekshópurinn samanstendur af þeim leikmönnum sem spila
á Íslandi og mun hópurinn æfa saman í næstu viku.

Hlé hefur verið gert í bæði Olís-deildinni og Grill
66-deildinni fram á næsta ár en hópurinn mun koma saman og æfa í
landsleikjafríinu.

Við FRAMarar erum stoltir af því
að eiga fimm fulltrúa í þessum afrekshópi Íslands en þær sem voru valdar frá
FRAM að þessu sinni eru:

Katrín Ósk Magnúsdóttir            FRAM
Ragnheiður Júlíusdóttir               FRAM
Kristrún Steinþórsdóttir              FRAM
Lena Margrét Valdimarsdóttir FRAM
Perla Ruth Albertsdóttir              FRAM

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Á döfinni

Fim. 2. júlí  Álftanes 3 – 1 FRAM
2. deild kvenna Bessastaðavöllur
Fös. 3. júlí  kl. 19:15  FRAM – Afturelding
Lengjudeild karla Framvöllur
Þri. 7. júlí  kl. 19:15  Víkingur Ó – FRAM
Lengjudeild karla Ólafsvíkurvöllur
Lau. 11. júlí  kl. 14:00  FRAM – Leiknir R.
Lengjudeild karla Framvöllur
Mán. 13. júlí  kl. 19:15  HK – FRAM
2. deild kvenna Kórinn

Samstarfsaðilar