Knattspyrnufélagið FRAM

Fjórir frá FRAM í æfingahópi Íslands U16

Halldór Jóhann Sigfússon og Kári Garðarsson landsliðsþjálfarar
Íslands U16 hafa valið hóp til æfinga 2. – 5. janúar nk.

Liðið æfir einu sinni á dag 2. – 5. janúar en auk þess verða
mælingar á vegum HR föstudaginn 3. janúar og Afreksmaður framtíðarinnar,
fyrirlestraröð HSÍ sem fer fram í Háskólanum í Reykjavík að morgni
laugardagsins 4. janúar.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fjóra fulltrúa í
þessu æfingahópi Íslands en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:

Breki Hrafn Árnason       FRAM
Rafn Valsson                      FRAM
Kjartan Júlíusson              FRAM
Tindur Ingólfsson             FRAM

Gangi ykkur vel drengir

ÁFRAM FRAM

Á döfinni

Fim. 2. júlí  Álftanes 3 – 1 FRAM
2. deild kvenna Bessastaðavöllur
Fös. 3. júlí  kl. 19:15  FRAM – Afturelding
Lengjudeild karla Framvöllur
Þri. 7. júlí  kl. 19:15  Víkingur Ó – FRAM
Lengjudeild karla Ólafsvíkurvöllur
Lau. 11. júlí  kl. 14:00  FRAM – Leiknir R.
Lengjudeild karla Framvöllur
Mán. 13. júlí  kl. 19:15  HK – FRAM
2. deild kvenna Kórinn

Samstarfsaðilar