Knattspyrnufélagið FRAM

Tumi Guðjónsson gengur til liðs við FRAM

Tumi og Jón Sveinsson

Tumi Guðjónsson hefur gengið til liðs við Fram. Tumi, sem er
fæddur 1999, kemur til Fram frá Vængjum Júpiters þar sem hann hefur spilað
undanfarin 3 ár en hann er uppalinn hjá Fjölni.

Tumi er varnarmaður, spilar sem hægri bakvörður eða hafsent.
Það er mikið ánægjuefni að fá unga og efnilega leikmenn til liðs við félagið og
gaman verður að sjá Tuma vaxa og dafna sem knattspyrnumaður í röðum félagsins.

ÁFRAM FRAM

Á döfinni

Mið. 26. feb. FRAM U 42 – 28 ÍR U
2. deild karla FRAMhús
Lau. 29. feb. kl. 17:00  Valur – FRAM 
Olísdeild kvenna Hlíðarendi
Sun. 1. mars  kl. 16:00  FRAM U – ÍR
Grill 66 deild kvenna FRAMhús
Sun. 1. mars kl. 17:00   Magni – FRAM
Lengjubikar karla Boginn
Mið. 4. mars kl. 20:30  Valur – FRAM 
Coca Cola bikar kvenna Laugardalshöll
Fim. 5. mars kl. 19:00   FRAM – Fylkir
Lengjubikar karla FRAMvöllur Safamýri
Mið. 11. mars kl. 19:30  FRAM – Stjarnan
Olís deild karla FRAMhús
Mið. 11. mars kl. 20:30  Haukar U – FRAM U
2. deild karla Ásvellir

Samstarfsaðilar