Knattspyrnufélagið FRAM

Lena Margrét Valdimarsdóttir framlengir við Fram!

Lena Margrét hefur framlengt samning sinn um 2 ár eða fram til júní 2022.

Lena Margrét er efnilegasti leikmaður landsins í sinni stöðu og er eins og svo margar aðrar góðar uppalin í Fram. Hún hefur spilað frábærlega í vetur bæði í Olís-deildinni sem og Grill66-deildinni þar sem hún hefur farið hamförum og skorað ein 130 mörk og verið besti leikmaður deildarinnar að öðrum ólöstuðum. En lið Fram-U hefur sigrað alla 12 leiki sína í deildinni til þessa.
Lena Margrét hefur spilað í öllum yngri landsliðum Íslands og var á dögunum valin í æfingahóp landsliðsins.

Til hamingju Framarar og til hamingju Lena Margrét Valdimarsdóttir.

Framtíðin er björt!

Á döfinni

Fös. 24. jan. kl. 21:00  FRAM – Víkingur
Reykjavíkurmót karla Egilshöll
Lau. 25. jan. kl. 14:00 FRAM – HK
Olísdeild kvenna FRAMhús
Sun. 26. jan. kl. 14:00 FRAM U – Stjarnan U
Grill 66 deild kvenna FRAMhús
Þri. 28. jan. kl. 19:30  Haukar – FRAM
Olísdeild karla Ásvellir
Fös. 31. jan. kl. 20:30 FRAM U –  Hörður
2. deild karla  FRAMhús
Lau. 1. feb. kl. 16:30  Haukar – FRAM
Olísdeild kvenna Ásvellir
Sun. 2. feb. kl. 16:00  FRAM – Fjölnir
Olísdeild karla FRAMhús
Sun. 2. feb. kl. 18:15 FRAM U – ÍBV U
Grill 66 deild kvenna FRAMhús
Mið. 5. feb. kl. 19:30 Þór U – FRAM U 
2. deild karla  Höllin Akureyri
Lau. 8. feb. kl. 14:30  KA/Þór – FRAM
Olísdeild kvenna Akureyri

Samstarfsaðilar