Knattspyrnufélagið FRAM

Ólafur Magnússon til liðs við FRAM

Ólafur Jóhann Magnússon er genginn til liðs við okkur í Fram og mun leika með liðinu út tímabilið.
Við í Fram erum gríðarlega ánægð með að fá hann aftur til okkar en hann var leikmaður í frábæru liði sem tók titilinn 2013.

Velkominn í Fram Óli!

Á döfinni

Fim. 2. júlí  Álftanes 3 – 1 FRAM
2. deild kvenna Bessastaðavöllur
Fös. 3. júlí  kl. 19:15  FRAM – Afturelding
Lengjudeild karla Framvöllur
Þri. 7. júlí  kl. 19:15  Víkingur Ó – FRAM
Lengjudeild karla Ólafsvíkurvöllur
Lau. 11. júlí  kl. 14:00  FRAM – Leiknir R.
Lengjudeild karla Framvöllur
Mán. 13. júlí  kl. 19:15  HK – FRAM
2. deild kvenna Kórinn

Samstarfsaðilar