Knattspyrnufélagið FRAM

Alexander Arnarsson valinn í æfingahóp Íslands U15

Alexander Arnarsson

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari Íslands U15 karla í fótbolta, hefur valið leikmannahóp sem kemur saman til  úrtaksæfinga dagana 4. – 6.mars 2020.  

Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga einn fulltrúa í
þessum æfingahópi Íslands en Alexander Arnarsson var valinn frá FRAM að þessu
sinni. 

Alexander Arnarsson                      FRAM

Gangi þér vel Alexander

ÁFRAM FRAM

Á döfinni

Fim. 2. júlí  Álftanes 3 – 1 FRAM
2. deild kvenna Bessastaðavöllur
Fös. 3. júlí  FRAM 1 – 0 Afturelding
Lengjudeild karla Framvöllur
Þri. 7. júlí  kl. 19:15  Víkingur Ó – FRAM
Lengjudeild karla Ólafsvíkurvöllur
Lau. 11. júlí  kl. 14:00  FRAM – Leiknir R.
Lengjudeild karla Framvöllur
Mán. 13. júlí  kl. 19:15  HK – FRAM
2. deild kvenna Kórinn

Samstarfsaðilar