Knattspyrnufélagið FRAM

Erna Guðlaug Gunnarsdóttir framlengir samning sinn við Fram!

Erna Guðlaug Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram eða til júní 2022.
Erna Guðlaug er lykilmaður í frábæru U-liði Fram og einn efnilegasti leikmaður landsins í sinni stöðu.
Erna hefur leikið með öllum yngri landsliðum Íslands og er uppalin hjá okkur í Fram.

Til hamingju Framarar og til hamingju Erna Guðlaug Gunnarsdóttir.

Framtíðin er björt!

Á döfinni

Fim. 2. júlí  Álftanes 3 – 1 FRAM
2. deild kvenna Bessastaðavöllur
Fös. 3. júlí  kl. 19:15  FRAM – Afturelding
Lengjudeild karla Framvöllur
Þri. 7. júlí  kl. 19:15  Víkingur Ó – FRAM
Lengjudeild karla Ólafsvíkurvöllur
Lau. 11. júlí  kl. 14:00  FRAM – Leiknir R.
Lengjudeild karla Framvöllur
Mán. 13. júlí  kl. 19:15  HK – FRAM
2. deild kvenna Kórinn

Samstarfsaðilar