Knattspyrnufélagið FRAM

Erna Guðlaug Gunnarsdóttir framlengir samning sinn við Fram!

Erna Guðlaug Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram eða til júní 2022.
Erna Guðlaug er lykilmaður í frábæru U-liði Fram og einn efnilegasti leikmaður landsins í sinni stöðu.
Erna hefur leikið með öllum yngri landsliðum Íslands og er uppalin hjá okkur í Fram.

Til hamingju Framarar og til hamingju Erna Guðlaug Gunnarsdóttir.

Framtíðin er björt!

Á döfinni

Fös. 21. feb. kl. 19:00  Fylkir – FRAM U 
Grill 66 deild kvenna Fylkishöll
Lau. 22. feb. kl. 15:00  Afturelding – FRAM 
Olísdeild kvenna Varmá
Lau. 22. feb. kl. 15:15   FRAM – KA
Lengjubikar karla Egilshöll
Lau. 22. feb. kl. 17:00  KA – FRAM 
Olísdeild karla KA heimilið.
Mið. 26. feb. kl. 20:15  FRAM U – ÍR
2. deild karla FRAMhús
Lau. 29. feb. kl. 17:00  Valur – FRAM 
Olísdeild kvenna Hlíðarendi
Sun. 1. mars  kl. 13:00  FRAM U – ÍR
Grill 66 deild kvenna FRAMhús
Sun. 1. mars kl. 17:00   Magni – FRAM
Lengjubikar karla Boginn
Mið. 4. mars kl. 20:30  Valur – FRAM 
Coca Cola bikar kvenna Laugardalshöll

Samstarfsaðilar