Knattspyrnufélagið FRAM

Ölgerðin og Fram í samstarf.

Ölgerðin og Knattspyrnufélagið Fram hafa undirritað samstarfssamning sem gildir til 2023.
Það þýðir að Ölgerðin og Danól verða einn af aðal styrktaraðilum Knattspyrnufélagsins Fram á þeim tíma.

Ölgerðin, sem er umboðsaðili margra þekktra vörumerkja á borð við Pepsi, Pepsi Max og Lay´s svo eitthvað sér nefnd.
Danól hefur innan sinna raða mjög breyða línu vörumerkja svo sem Merrid og Kitkat svo eitthvað sé nefnd. Ölgerðin og Danól munu á samningstímanum styðja við, bæði afreks- og unglingastarf Fram.

Við bjóðum Ölgerðina og Danól velkomna í Fram fjölskylduna og hlökkum til samstarfsins.

Knattspyrnufélagið FRAM

Á döfinni

Fim. 2. júlí  Álftanes 3 – 1 FRAM
2. deild kvenna Bessastaðavöllur
Fös. 3. júlí  kl. 19:15  FRAM – Afturelding
Lengjudeild karla Framvöllur
Þri. 7. júlí  kl. 19:15  Víkingur Ó – FRAM
Lengjudeild karla Ólafsvíkurvöllur
Lau. 11. júlí  kl. 14:00  FRAM – Leiknir R.
Lengjudeild karla Framvöllur
Mán. 13. júlí  kl. 19:15  HK – FRAM
2. deild kvenna Kórinn

Samstarfsaðilar