Knattspyrnufélagið FRAM

Sigfús Árni valinn í æfingahóp Íslands U16

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari Íslands U16 karla,
hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 10.-12. febrúar. Æfingarnar
fara fram í Skessunni í Kaplakrika.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum
úrtakshópi Íslands en Sigfús Árni Guðmundsson var valinn frá FRAM að þessu
sinni.

Sigfús Árni Guðmundsson       FRAM

Gangi þér vel Sigfús Árni.

ÁFRAM FRAM

Á döfinni

Fös. 21. feb. kl. 19:00  Fylkir – FRAM U 
Grill 66 deild kvenna Fylkishöll
Lau. 22. feb. kl. 15:00  Afturelding – FRAM 
Olísdeild kvenna Varmá
Lau. 22. feb. kl. 15:15   FRAM – KA
Lengjubikar karla Egilshöll
Lau. 22. feb. kl. 17:00  KA – FRAM 
Olísdeild karla KA heimilið.
Mið. 26. feb. kl. 20:15  FRAM U – ÍR
2. deild karla FRAMhús
Lau. 29. feb. kl. 17:00  Valur – FRAM 
Olísdeild kvenna Hlíðarendi
Sun. 1. mars  kl. 13:00  FRAM U – ÍR
Grill 66 deild kvenna FRAMhús
Sun. 1. mars kl. 17:00   Magni – FRAM
Lengjubikar karla Boginn
Mið. 4. mars kl. 20:30  Valur – FRAM 
Coca Cola bikar kvenna Laugardalshöll

Samstarfsaðilar