Knattspyrnufélagið FRAM

Tveir frá FRAM á úrtaksæfingar Íslands U15

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari Íslands U15 karla,
hefur valið hóp sem kemur saman til úrtaksæfinga dagana 12. – 14.febrúar
2020.   Æfingar fara fram í Skessunni.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo leikmenn í þessum úrtakshópi Íslands en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:

Mikael Trausti Viðarsson               FRAM
Stefán Orri Hákonarson                 FRAM

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Á döfinni

Fim. 2. júlí  Álftanes 3 – 1 FRAM
2. deild kvenna Bessastaðavöllur
Fös. 3. júlí  kl. 19:15  FRAM – Afturelding
Lengjudeild karla Framvöllur
Þri. 7. júlí  kl. 19:15  Víkingur Ó – FRAM
Lengjudeild karla Ólafsvíkurvöllur
Lau. 11. júlí  kl. 14:00  FRAM – Leiknir R.
Lengjudeild karla Framvöllur
Mán. 13. júlí  kl. 19:15  HK – FRAM
2. deild kvenna Kórinn

Samstarfsaðilar