Knattspyrnufélagið FRAM

Ægir Hrafn Jónsson hefur framlengt samning sinn við FRAM

Það er handknattleiksdeild FRAM mikil ánægja að tilkynna að Ægir Hrafn Jónsson hefur framlengt samning sinn um 2 ár eða til ársins 2022. Ægir er lykilmaður í okkar liði og einn besti varnarmaður Olís-deildar karla.

Við í Fram erum gríðarlega ánægð með að fá að njóta krafta hans áfram enda er hann mikill liðsmaður og frábær félagi.

Fyrir hönd stjórnar handknattleiksdeildar FRAM
Bjarni Kristinn Eysteinsson
Formaður

Á döfinni

Fös. 13. mars kl. 19:30  FRAM – Stjarnan
Olís deild kvenna FRAMhús   FRESTAÐ
Sun. 15. mars kl. 18:00  Fjölnir – FRAM U
Grill 66 deild kvenna Dalhús  FRESTAÐ
Mið. 18. mars kl. 19:15  FRAM – Selfoss
Olís deild karla FRAMhús  FRESTAÐ
Lau. 21. mars kl. 15:30  FRAM U – ÍBV U
2. deild karla 
FRAMhús  FRESTAÐ

Samstarfsaðilar