Knattspyrnufélagið FRAM

Fram kynnir til leiks 6 nýja leikmenn

Fram kynnir til leiks 6 nýja leikmenn sem ganga til leiks við meistaraflokk kvenna.
Leikmennirnir eru:

Hrafnhildur Líf Jónsdóttir uppalin í Fram.

Petra María Ingvalsdóttir uppalin í Fram en kemur frá Aftureldingu aftur heim.

Sigurlaug Sara Þórsdóttir uppalin í Fram.

Alma Magnúsdóttir Acosta uppalin í Fram.

Herdís Van der Linden og Ester Gunnarsdóttir koma frá KM.

Áfram Fram stelpur!

Á döfinni

Fim. 2. júlí  Álftanes 3 – 1 FRAM
2. deild kvenna Bessastaðavöllur
Fös. 3. júlí  FRAM 1 – 0 Afturelding
Lengjudeild karla Framvöllur
Þri. 7. júlí  kl. 19:15  Víkingur Ó – FRAM
Lengjudeild karla Ólafsvíkurvöllur
Lau. 11. júlí  kl. 14:00  FRAM – Leiknir R.
Lengjudeild karla Framvöllur
Mán. 13. júlí  kl. 19:15  HK – FRAM
2. deild kvenna Kórinn

Samstarfsaðilar